Blogg

Þarf alltaf að fara með kröfu fyrir dóm fyrst áður en hægt er að fara í fjárnám?

Nei, ekki þarf að fara með allar kröfur fyrir dóm áður en þær eru sendar í fjárnám. Skuldabréf sem skýrlega kveða á um aðför án undangengins dóms eða sáttar eru t.d. aðfararhæf án fyrirtöku fyrir dómi. Víxlar og tékkar eru einnig undanþegnir dómsúrskurði ásamt sáttum og nauðasamningum. Ef aðfararheimildin er ekki árituð stefna, dómur eða […]

Nei, ekki þarf að fara með allar kröfur fyrir dóm áður en þær eru sendar í fjárnám. Skuldabréf sem skýrlega kveða á um aðför án undangengins dóms eða sáttar eru t.d. aðfararhæf án fyrirtöku fyrir dómi. Víxlar og tékkar eru einnig undanþegnir dómsúrskurði ásamt sáttum og nauðasamningum. Ef aðfararheimildin er ekki árituð stefna, dómur eða dómsátt verður að birta sérstaka greiðsluáskorun fyrir greiðanda áður en hægt er að krefjast aðfarar.