Blogg

Þarf greiðandi að mæta fyrir dóm?

Greiðanda er stefnt fyrir dóm með birtingu stefnu. Honum er það í raun í sjálfsvald sett hvort hann mætir eða ekki. Ef greiðandi mætir og fer fram á frest til að taka til varna þá er honum almennt veittur hann. Ef greiðandi mætir ekki þá er stefnan árituð af dómara. Það er því ekki nauðsynlegt […]

Greiðanda er stefnt fyrir dóm með birtingu stefnu. Honum er það í raun í sjálfsvald sett hvort hann mætir eða ekki. Ef greiðandi mætir og fer fram á frest til að taka til varna þá er honum almennt veittur hann. Ef greiðandi mætir ekki þá er stefnan árituð af dómara. Það er því ekki nauðsynlegt fyrir framgang málsins að greiðandi mæti fyrir héraðsdóm.