„Frá því að VÍS hóf að nýta sér innheimtuþjónustu Motus, hefur innheimtuárangur stórbatnað og mun minna er um vanskil og afskriftir krafna. Innheimtuferillinn er fagmanlegur, skilvirkur og hefur skilað okkur verulegu rekstrarhagræði.“
Birkir Jóhannsson, framkvæmdastjóri kjarna og stafrænna lausna, VÍS