Stefna þessi nær til allrar starfsemi samstæðu Greiðslumiðlunar Íslands ehf., þ.e. Motus ehf., Greiðslumiðlunar ehf. og samstarfsfélaganna Lögheimtunnar ehf. og Pacta lögmanna ehf.
Það er stefna félaganna að tryggja rétta, örugga og ábyrga meðferð persónuupplýsinga með það að markmiði að virða og tryggja réttindi einstaklinga.
Félögin skuldbinda sig til að:
Á vefsíðum félaganna er að finna reglur um meðferð og vinnslu persónuupplýsinga.
Stefnu þessa skal endurskoða eins og tilefni er til en að lágmarki á tveggja ára fresti.
Reykjavík 18.06.2025
Persónuverndarfulltrúi veitir ráðgjöf og fræðslu um meðferð persónuupplýsinga.