Við viljum hafa jákvæð áhrif á samfélagið í kringum okkur og styrkjum valin samfélagsleg verkefni. Félagasamtök geta sent inn styrkbeiðni hér neðar þar sem við biðjum þig að tilgreina hvernig styrkveitingin mun nýtast. Vinsamlegast athugið að verkefni sem hljóta styrk eru ákveðin með góðum fyrirvara og því getur tekið nokkurn tíma að fá svar.