Reynist innheimtuaðgerðir árangurslausar ber kröfuhafa að greiða þóknun sem hér segir, auk virðisaukaskatts og alls kostnaðar sem Lögheimtan hefur lagt út vegna innheimtunnar. Sé tekið til varna í máli eða lögð í það vinna í samráði við kröfuhafa greiðist einnig þóknun samkvæmt tímaskráningu.
Lýsing | Upphæð | |
Grunngjald, greiðsluáskorun, beiðni um mót og fleira | 12.800 kr. | |
Stefna/Greiðsluáskorun | 24.300 kr. | |
Aðfararbeiðni | 12.800 kr. | |
Nauðungarsölubeiðni | 12.800 kr. | |
Mæting lögmanns | ||
– Sérhver mæting lögmanns | 14.300 kr. | |
– kröfulýsing | 12.800 kr. | |
Akstur per km auk þess sem annar nauðsynlegur ferðakostnaður er greiddur | 141 kr. | |
Hafi innheimtuviðvörun ekki verið send | 12.800 kr. |