Já það er hægt að fresta greiðslu máls í allt að 14 daga í eitt skipti. Slíkt er þó háð því hvar málið er statt í innheimtuferlinu og hvað kröfuhafinn leyfir. Við viljum benda þér á að í sumum tilvikum gæti verið betra að semja um að skipta greiðslunni heldur en að fresta.
1. Veldu tiltekið mál af forsíðunni
2. Inn á síðunni fyrir málið skaltu velja hnappinn fresta
3. Staðfestu að þú viljir fresta málinu