Ef krafan er enn í heimabankanum þínum getur þú greitt þar eða gegnið frá greiðslunni inn á mínum síðum með greiðslukorti.
Á mínum síðum hefur þú möguleika á að semja um greiðslur eða sækja um frest eftir því hvar málið er statt.
Á mínum síðum getur þú átt í öruggum samskiptum við okkur í gegnum netspjall eða sent okkur skilaboð.
Einstaklingar 18 ára og eldri með íslenska kennitölu geta skráð sig inn á þjónustuvef Motus, Mínar síður. Fyrirtæki hafa einnig aðgang að mínum síðum.
Þjónustufulltrúar Motus geta veitt ráðgjöf og aðstoðað við gerð greiðslusamkomulags.