Rafrænar lausnir
Við hvetjum til notkunar rafrænna lausna því oft er hægt að afgreiða málin alfarið á greiðendavef Motus.
Greiðendavefur Motus veitir þér allar upplýsingar um innheimtumál og stöðu þeirra. Á vefnum getur þú m.a. greitt skuldina, skoðað yfirlit, fengið frest á innheimtumál, samið um greiðsludreifingu og sent Motus skilaboð. Þetta á bæði við um innheimtumál frá Motus og Lögheimtunni. Til að tengjast greiðendavefnum þarftu að nota annað hvort rafræn skilríki eða Íslykil frá Þjóðskrá Íslands.
Á þessari síðu eru notaðar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.
Flestir vafrar heimila notkun á vefkökum sjálfkrafa, en notendur geta sjálfir afvirkjað þann möguleika.