Gjaldskrá

Þegar krafa fellur í vanskil er send innheimtuviðvörun. Ef krafan er áfram ógreidd hefst hin eiginlega innheimta þar sem send eru allt að þrjú bréf til áminningar. Gjaldskrá fyrir frum- og milliinnheimtu fylgir innheimtulögum nr. 95/2008.

Fyrir mál sem fara áfram í löginnheimtu gildir gjaldskrá Lögheimtunnar (pdf).

Fruminnheimta Án vsk. Með vsk.
Innheimtuviðvörun 950 kr. 1.178 kr.
Bréf í millliinnheimtu Án vsk. Með vsk.
Upphæð höfuðstóls
0 kr. - 2.999 kr. 1.300 kr. 1.612 kr.
3.000 kr. - 10.499 kr. 2.100 kr. 2.604 kr.
10.500 kr. - 84.999 kr. 3.700 kr. 4.588 kr.
85.000 kr. og hærri 5.900 kr. 7.316 kr.
Símtal 550 kr. 682 kr.
Greiðslusamkomulög Verð
Fyrir mál í milliinnheimtu og/eða kröfuvakt 2.700 kr.
Fyrir mál í löginnheimtu 5.400 kr.