Það er virði í annars afskrifuðum kröfum
Með kröfukaupum er mögulegt að losa eldri viðskiptakröfur af efnahagsreikningi og umbreyta þeim í handbært fé. Þannig færist sú fjárhagslega óvissa sem fylgir gjaldföllnum kröfum yfir til Motus og þú færð greitt strax.