„Við hjá Íþróttafélaginu Fylki höfum nýtt okkur innheimtu og kröfufjármögnun með kröfukaupum hjá Motus. Þetta hefur gert alla okkar vinnu skilvirkari og við höfum náð verulegum sparnaði í tíma og mannauði. Fjárstreymið er fyrirsjáanlegra og það er mjög mikill kostur...